Thursday, November 17, 2011

Viðtal og upptökur frá Norrænum Músíkdögum í Ópus / Interview and a recording from Nordic Music Days on Icelandic National Broadcast's show Ópus

Hér má hlusta á viðtal við mig og upptöku frá Norrænum Músíkdögum þar sem Náttúruljóð voru flutt af strengjakvartett Kammersveitar Reykjavíkur og Tui Hirv.

Einnig má heyra þarna verk Mirjam Tally, Winter Island, frá sömu tónleikum ásamt öðru verki af nýju plötunni hennar, Eclipse.

Here is an intereview with me and a recording of Náttúruljóð (Nature Poems) from Nordic Music Days festival in Reykjavík. Performers are Reykjavík Chamber ensemble string quartet and soprano Tui Hirv.

In the recording you can also listen to Mirjam Tally's pieces, Winter Island, from the same concert performed also by the same quartet. Also there is a piece from her new album, Eclipse.

No comments:

Post a Comment